Beint á leiđarkerfi vefsins

Hagvangur - ráđgjöf, ráđningar, atvinna

Fréttir

12.12.2014

Sókn Hagvangs - nýbreytni í bland viđ gömul gildi

Undanfarin ár hefur Hagvangur, elsta ráðgjafafyrirtæki landsins, blásið hraustlega til sóknar á íslenskum ráðgjafa- og ráðningamarkaði. Starfsemi Hagvangs byggist sem fyrr á grunni þeirrar ómetanlegu þekkingar, tengsla og reynslu sem þau Katrín Óladóttir og Þórir Þorvarðason hafa sankað að sér á rúmlega 30 ára starfsferli. Útsjónarsemi þeirra og ráðvendni hefur reynst kynslóðum íslenskra stjórnenda mikilvægt leiðarljós í vandasömum verkefnum og enn er nóg eftir á tankinum hjá þeim báðum. Til viðbótar þeim tveimur, og þeim Elísabetu, Ingu, Kristínu og Rannveigu sem allar hafa starfað lengi hjá fyrirtækinu og þekkja orðið alla afkima íslensks atvinnulífs, hafa nokkrir starfsmenn bæst í hópinn.

Ema Partners

Almenn umsókn

Hér getur ţú fyllt út almenna umsókn og komiđ ţér á framfćri

Kynning á ţjónustu Hagvangs

Ráđgjafar Hagvangs eru reiđubúnir ađ heimsćkja fyrirtćki án skuldbindinga og kynna ţjónustuframbođ og sértćkar lausnir Hagvangs

  • dfsdfg
  • Getur ţú náđ enn betri árangri í öryggismálum?
  • Einfaldleiki - Eftirfylgni - Árangur
  • Hvernig verđ ég betri stjórnandi?
  • Hvernig má sem best undirbúa sig fyrir viđtal?

Mynd