12 mánaða umbreyting

Orkustjórnun fyrir stjórnendur

12 mánaða umbreyting er einka-orkustjórnun fyrir stjórnendur fyrirtækja. 

Umbreytingin gengur út á að gjörbreyta til hins betra daglegu lífi stjórnandans jafnt og þétt á 12 mánaða tímabili. Markmiðið er að stórauka daglega orku stjórnandans, efla heilsu og hreysti, minnka stress og draga úr álagi. 

Nánari upplýsingar veitir Guðjón Svansson  

Ráðgjafar