Orkustjórnun

Ráðgjafar

Leifur Geir Hafsteinsson gegnir starfi aðstoðarframkvæmdastjóra og ráðgjafa hjá Hagvangi, þar sem hann sinnir ráðgjöf í ýmiss konar verkefnum tengdum stjórnun, mannauðsstjórnun og vinnusálfræði.

Leifur Geir er með BS próf í tæknilegri eðlisfræði frá HÍ 1994, kennsluréttindi frá HÍ 1995 og meistara- og doktorsprófi í vinnu- og skipulagssálfræði frá Virginia Tech árin 2002 og 2004.

Guðjón Svansson er ráðgjafi hjá Hagvangi. Hann sinnir ráðgjöf í orkustjórnun, fyrirtækjamenningu og liðsheildaruppbyggingu.

Guðjón er með BA próf í alþjóðasamskiptum frá Syddansk Universitet 1996 og MA í alþjóðasamskiptum frá sama háskóla 2000.

Sveina Berglind Jónsdóttir er sálfræðingur og starfar sem ráðgjafi hjá Hagvangi. Hún sinnir ráðgjöf í ýmiss konar verkefnum tengdum stjórnun, mannauðsstjórnun og vinnusálfræði.

Sveina er með BA próf í sálfræði frá HÍ 2001, MSc í vinnusálfræði frá University of Westminister 2002, Cand.psych í klínískri sálfræði, til löggildingar sem sálfræðingur 2007.