Störf í boði

Mannauðsstjóri - Biskupsstofa

Biskup Íslands óskar eftir mannauðsstjóra. Starfið heyrir undir embætti biskups Íslands. Hjá embættinu starfa 137 prestar um land allt og 36 starfsmenn á Biskupsstofu. Enn fremur veitir mannauðsstjóri prófastsdæmum, sóknum og stofnunum þjóðkirkjunnar ráðgjöf og stuðning. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða.
 

Sækja umNánari upplýsingar

Kerfisfræðingur - Tölvu- og netöryggi

Ört vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki sem þróar og selur hugbúnaðarlausn leitar eftir sérfræðingi í tölvu- og netöryggi . Hugbúnaðurinn er alfarið byggður á íslensku hugviti og sérfræðiþekkingu í samstarfi við erlenda samstarfsaðila. Fyrirtækið er með bæði íslenska og erlenda viðskiptavini sem gera miklar kröfur um tölvuöryggi, yfirsýn og vottanir á upplýsingakerfum sínum. 
 

Sækja umNánari upplýsingar

Rekstrarstjóri - Austurland

Framsækið fyrirtæki á Austurlandi leitar eftir einstaklingi í starf rekstrarstjóra. Fyrirtækið er staðsett á einstökum stað og býður upp á fjölbreytta þjónustu í fallegu umhverfi. 

Sækja umNánari upplýsingar

Bókhald og innheimta

Traust og rótgróið innheimtufyrirtæki óskar eftir að ráða reyndan bókara til að sinna verkefnum á sviði bókhalds og innheimtu.  Um fullt starf er að ræða.
 

Sækja umNánari upplýsingar

Líffræðingur við fiskeldi - Arnarlax

Arnarlax óskar eftir nýlega útskrifuðum einstaklingi sem hefur áhuga á fiskeldi.

Hjá Arnarlaxi starfar einvala hópur fólks af báðum kynjum og ýmsum þjóðernum og nú viljum við bæta enn frekar í liðsheildina hjá okkur og leitum að öflugu og metnaðarfullu starfsfólki. Hafir þú áhuga á að taka þátt í kraftmikilli uppbyggingu í nýrri og ört vaxandi atvinnugrein þá eru fjölmörg tækifæri hjá okkur til að láta af því verða.

Sækja umNánari upplýsingar

Starfsfólk með skipstjórnar- eða vélstjórnarréttindi - Arnarlax

Arnarlax leitar að liðsauka í áhugaverð störf hjá fyrirtækinu. 

Sækja umNánari upplýsingar

Starfsmaður í seiðaeldi í Tálknafirði - Arnarlax

Arnarlax leitar að liðsauka í áhugaverð störf hjá fyrirtækinu. 

Sækja umNánari upplýsingar

Sviðsstjóri kjaramálasviðs - Efling stéttarfélag

Efling - stéttarfélag óskar eftir að ráða sviðsstjóra kjaramálasviðs.

Sækja umNánari upplýsingar

Bókhald

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Sækja umNánari upplýsingar