Náðu meiri árangri í þínum samningaviðræðum

Á námskeiðinu eru kynntar leiðir áhrifaríkrar samningatækni og hvernig hægt sé að stuðla að lausnamiðaðri nálgun. Frekari upplýsingar um námskeiðið hér.

Nokkur ummæli þátttakenda:

  • Skemmtilegt í alla staði og mjög nytsamlegt.
  • Hópavinna og verkefnin uppbyggileg og hvetjandi.
  • Praktísk verkefni sem spila á grunntilfinningum mannsins.
  • Mjög góð upplifun.
  • Góðir leiðbeinendur og góð raunverkefni sem fengu mann til þess að hugsa hlutina í samhengi. 

Opna námskeiðið er 4 tímar, frá kl. 8.30 - 12.30

Leiðbeinendur eru: Elmar Hallgríms Hallgrímsson og Gyða Kristjánsdóttir. 

Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við Gyðu Kristjánsdóttur, gyda@hagvangur.is til þess að skrá sig eða skoða útfærslu á námskeiðinu fyrir starfsmannahóp sinn.

til baka