Beint ß lei­arkerfi vefsins

Persˇnuleikamat

 

Stendur þú á tímamótum á þínum starfsferli?

Á tímum mikilla breytinga og óvissu standa margir frammi fyrir stórum ákvörðunum um eigin starfsferil. Hvort sem þú hefur nýverið misst vinnuna, langar að breyta til eða vilt þróa þig og bæta í núverandi starfi getur einstaklingsráðgjöf hjá Hagvangi gagnast þér.

Ráðgjöfin felur í sér ítarlegt persónuleikamat, sérstaklega hannað til að meta styrk og veikleika í vinnutengdum aðstæðum. Ráðgjafi frá Hagvangi veitir einnig endurgjöf á niðurstöður, ráðleggingar við gerð ferilskrár og aðstoð við markmiðasetningu. 

Vinsamlegast hafið samband við ráðgjafa Hagvangs til að fá nánari uppsýsingar um fyrirkomulag og verð.


Mynd