Samskipti og vellíðan á vinnustað

Hægt er að bóka stutta fyrirlestra, vinnustofur og lengri námskeið tengt efni

sem snýr að neðangreindu efni.

 

  • Einelti og áreitni á vinnustað

  • Árangursrík samskipti, endurgjöf og hvatning

  • Lausn ágreinings - Sáttamiðlun

 

Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka fræðslu eða þjálfun, smelltu hér.