Athygli er vakin á að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á vefsíðu okkar.
Með skráningunni heimilar umsækjandi Hagvangi að skrá upplýsingarnar í tölvu og leita staðfestingar á sannleiksgildi þeirra. Umsækjandi ber ábyrgð á að upplýsingarnar séu sannar og réttar og settar fram samkvæmt bestu vitund.
Hagvangur ábyrgist að farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og þær meðhöndlaðar samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Ísland
Almenn umsókn
Ísland
Vefsíða notar vefkökur (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.Leyfa vefkökur