Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.
Bæði er óskað eftir mjög reyndum bókurum, jafnvel með reynslu sem aðalbókarar og eins er óskað eftir minna reyndum aðilum sem þó hafa þekkingu, menntun eða einhverja reynslu á þessu sviði.
Hafir þú áhuga á að starfa við bókhald þá hvetjum við þig til að leggja inn umsókn.
Við munum hafa samband þegar og ef þín umsókn kemur til skoðunar fyrir störf á þessu sviði.