Hlynur Atli Magnússon

Ráðgjafi / Partner

Hlynur er meðeigandi hjá Hagvangi og sinnir ráðgjöf í mannauðsmálum og ráðningum lykilstarfsmanna. Hann er með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði frá Háskólanum í Reykjavík og BS gráðu í sálfræði frá Háskólanum á Akureyri. Samhliða starfi sínu hjá Hagvangi spilar Hlynur fótbolta með Fram þar sem hann gegnir stöðu fyrirliða. Hogan persónuleikamatið sýnir að Hlynur er gríðarlega kappsfullur og sækist í áskoranir.