Hagvangur

Náðu meiri árangri í þínum samningaviðræðum

Opið námskeið í samningatækni fyrir stjórnendur og starfsmenn, fyrirtækja og stofnana, verður haldið 25. september næstkomandi hér í Hagvangi. Bókanir á samningatækni námskeiðum inní fyrirtæki/stofnanir fyrir haustið eru einnig hafnar. Þar er lagt uppúr því að miða námskeiðið út frá þörfum og áskorunum viðkomandi fyrirtækis/stofnunar. Námskeiðið í heild veitir þátttakendum dýrmæt verkfæri til að ná auknum árangri í samningaviðræðum. ... lesa meiraSjá allar fréttir