Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem stofnað var árið 1971 og býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum.

Hagvangur þjónustar árlega hundruði viðskiptavina við allt sem snýr að ráðningum og mannauðsráðgjöf. Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi og höfum við áralanga þekkingu og reynslu af atvinnulífinu. Það ásamt breiðu tengslaneti og góðu orðspori eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af.

Hafa samband:

Persónuverndarstefna

Umfang persónuverndarstefnu

Persónuverndarstefna Hagvangs tekur til skráningu persónuupplýsinga, varðveislu þeirra og úrvinnslu sama með hvaða hætti er, hvort heldur sem er með rafrænum hætti, á pappír eða með öðrum hætti.

Einhverjar spurningar?

Hafðu endilega samband.