Við leiðum fólk saman

Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að leiða saman fólk í atvinnulífinu af fagmennsku og trúnaði, með fyrsta flokks persónulega þjónustu að leiðarljósi. Þannig höfum við lagt okkar af mörkum í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár.

Mannauðsstjóri – Landsvirkjun

Við leitum að öflugum og jákvæðum mannauðsstjóra til að leiða okkur til framtíðar þar sem starfsánægja og árangur haldast áfram í hendur.

Nánar

Verslunarstjóri – Flying Tiger á höfuðborgarsvæðinu

Flying Tiger á Íslandi leita að metnaðarfullum og áhugasömum aðila til þess að sinna starfi verslunarstjóra á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar

Deildarstjóri launaþjónustu – Rarik

Við leitum að nákvæmum og reynslugóðum deildarstjóra launaþjónustu. Tengdu þig við okkur og taktu þátt í að byggja upp trausta undirstöðu þriðju orkuskiptanna.

Nánar

Tónlistarkennari/kórstjóri á Hólmavík

Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftir tónlistarkennara með deildarstjórn.

Nánar

Innkaupastjóri – N1

Við leitum að útsjónarsömum, töluglöggum og metnaðarfullum innkaupastjóra til að sinna innlendum og erlendum innkaupum fyrir félagið.

Nánar

Supply Chain Manager – Icelandic Glacial

Icelandic Glacial óskar eftir árangursdrifnum stjórnanda til að leiða birgðastjórnun og innkaup fyrirtækisins. 

Nánar

Bókari – Landhelgisgæsla Íslands

Landhelgisgæsla Íslands auglýsir laust til umsóknar starf bókara.

Nánar

Nótnavörður – Sinfóníuhljómsveit Íslands

Sinfóníuhljómsveit Íslands leitar að ábyrgum og vandvirkum nótnaverði til að ganga til liðs hljómsveitina.

Nánar

Jarðtæknisérfræðingur – COWI

COWI á Íslandi leitar að sérfræðingi í jarðtækni til að styrkja teymi sitt í Water & Geotech.

Nánar

Sérfræðingur í byggingarkostnaði – HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) leitar að metnaðarfullum einstaklingi með tæknilega þekkingu á byggingu húseigna í teymi brunabótamats á starfsstöð HMS á Akureyri.

Nánar

Deildarstjóri – Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli / Heilsuleikskólinn Kæribær óskar eftir að ráða deildarstjóra fyrir skólaárið 2025 -2026.

Nánar

Fjölhæfur grunnskólakennari – Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli óskar eftir að ráða fjölhæfan grunnskólakennara, helstu námsgreinar eru íþróttir, list- og verkgreinar m.a. smíði.

Nánar

Reyndur byggingafræðingur – COWI

COWI á Íslandi leitar að reyndum byggingafræðingi til að styrkja deild þeirra í arkitektúr og byggingareðlisfræði.

Nánar

Leikskólakennari / leiðbeinandi – Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli / Heilsuleikskólinn Kæribær óskar eftir að ráða leikskólakennara / leiðbeinanda fyrir skólaárið 2025 -2026.

Nánar

Sérkennari – Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli, samrekinn leik- og grunnskóli, óskar eftir að ráða sérkennara fyrir bæði skólastigin skólaárið 2025 -2026.

Nánar

Umsjónarkennari á unglingastigi – Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara fyrir skólaárið 2025 -2026

Nánar

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara fyrir skólaárið 2025 -2026.

Nánar

Launafulltrúi

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að launafulltrúum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Bókhald

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Almenn umsókn

Athygli er vakin á að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á vefsíðu okkar.

Nánar