Við leiðum fólk saman

Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að leiða saman fólk í atvinnulífinu af fagmennsku og trúnaði, með fyrsta flokks persónulega þjónustu að leiðarljósi. Þannig höfum við lagt okkar af mörkum í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár.

Framkvæmdastjóri markaðsstofu – Travel Connect

Travel Connect leitar að reynslumiklum leiðtoga í nýtt starf framkvæmdastjóra markaðsstofu. 

Nánar

Viðskiptastjóri – Icepharma

Við leitum að metnaðarfullum næringarfræðingi í spennandi starf á Heilbrigðissviði Icepharma.

Nánar

Sérfræðingur í mannvirkjaeftirliti – HMS

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun óskar eftir sérfræðingi í mannvirkjaeftirliti í teymi mannvirkjaskrár. 

Nánar

Framtíðar- og sumarstörf – Lyfjaver

Lyfjaver ehf. óskar eftir þjónustulunduðum aðilum til starfa í apótekinu að Suðurlandsbraut 22.

Nánar

Framkvæmdastjóri – Auðna tæknitorg

Við leitum að framsýnum og drífandi leiðtoga með framúrskarandi samskiptahæfni og brennandi áhuga á nýsköpun í starf framkvæmdastjóra Auðna tæknitorgs.

Nánar

Forstöðumaður sjálfbærni – Reitir

Reitir leita að metnaðarfullum og framsýnum leiðtoga í sjálfbærni til að móta og leiða stefnu félagsins í sjálfbærni- og umhverfismálum

Nánar

Markaðssetning á netinu – ENNEMM

Vegna fjölgunar mannkyns vill ENNEMM fá öflugan sérfræðing í Google og Facebook Ads til liðs við sig til að stýra markaðssetningu á netinu fyrir viðskiptavini stofunnar. Ráðningin er tímabundin en möguleiki á framtíðarstarfi er þó fyrir hendi.

Nánar

Skólastjóri – Grunnskóli Snæfellsbæjar

Snæfellsbær óskar eftir að ráða skólastjóra við Grunnskóla Snæfellsbæjar.

Nánar

Ert þú efni í góðan neyðarvörð? – Neyðarlínan

Neyðarlínan óskar eftir að ráða neyðarverði til að annast svörun fyrir 112, greina erindi, leiðbeina og virkja viðeigandi viðbragðsaðila.

Nánar

Launafulltrúi

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að launafulltrúum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Bókhald

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Almenn umsókn

Athygli er vakin á að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á vefsíðu okkar.

Nánar