Við leiðum fólk saman

Við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að leiða saman fólk í atvinnulífinu af fagmennsku og trúnaði, með fyrsta flokks persónulega þjónustu að leiðarljósi. Þannig höfum við lagt okkar af mörkum í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár.

Deildarstjóri Þróunar þekkingar – Iðan fræðslusetur

Vilt þú ‏hafa áhrif á fræðslu í iðngreinum og vera hluti af framsýnu fræðslusamfélagi? 

Nánar

Verslunarstjóri – Flying Tiger Copenhagen

Flying Tiger á Íslandi leita að metnaðarfullum og áhugasömum aðila til þess að sinna starfi verslunarstjóra á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar

Deildarstjóri Garðalands – BAUHAUS

Býrð þú yfir leiðtogahæfileikum og vilt vinna í líflegu umhverfi? BAUHAUS óskar eftir jákvæðum og ábyrgðarfullum leiðtoga í stöðu deildarstjóra 

Nánar

Launa- og mannauðsfulltrúi – Arnarlax

Arnarlax leitar að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi í mannauðsdeild fyrirtækisins. 

Nánar

Operations Manager – SSP Iceland

Ert þú kraftmikill og árangursdrifinn leiðtogi? Þrífstu vel í hröðu umhverfi? Gakktu þá til liðs við okkur hjá SSP Iceland og leiddu áfram okkar frábæra teymi í verslunum og veitingastöðum á Keflavíkurflugvelli.

Nánar

Launafulltrúi

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að launafulltrúum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Bókhald

Vegna fjölda fyrirspurna leitum við að bókurum fyrir hin ýmsu fyrirtæki.

Nánar

Almenn umsókn

Athygli er vakin á að ekki eru öll störf auglýst. Mikilvægt er því að leggja inn almenna umsókn til að koma til skoðunar fyrir þau störf sem ekki birtast á vefsíðu okkar.

Nánar